Menu
Karfa 0

Fréttir

Verbúðin opnar vefverslun

Höfundur: Verbúðin vefverslun Skráð

Verbúðin vefverslun var opnuð í dag, mánudaginn 19. nóvember. Verslunin sérhæfir sig í vöru sem tengir fólk við Ísland og átthaga í öllum landshlutum ásamt ferðamannavöru, útivistarfatnaði og fleira. Við förum hægt af stað og munum bæta við vörum smám saman. Við fögnum hugmyndum og ábendingum um aukið vöruúrval og annað það sem betur má fara hjá okkur.

Lesa meira →