Menu
Karfa 0

Stærðartafla bolir

ATH! Vikmörk framleiðanda eru +/- 2,5 cm

Leiðbeiningar um mælingu vegna vals á stærð

 Hvernig mæli ég mig?

Til að velja rétta stærð fyrir þig skaltu mæla þig samkvæmt eftirfarandi:

a) Brjóst - Mældu ummálið yfir brjóstið þar sem umfangið er mest. Settu málbandið við handakrika eins sýnt er á myndinni og mældu allan hringinn utan um líkamann. Passaðu að málbandið sé flatt við bakið.

 

Bolir  (soft)
Stærðir Brjóst ummál cm (a) Lengd cm (b)
Small 92 cm 71 cm
Medium 102 cm 74 cm
Large 112 cm 77 cm
XL 122 cm 79 cm
2XL 132 cm 83 cm
3XL 142 cm 85 cm