Menu
Karfa 0

Barnabolur, Víkingastrákur

  • 5.900 kr


Skemmtilegur og vandaður bolur með mynd af víkingastrák. Beint snið, saumur á hliðum.

Athugið! Hægt er að setja annan texta í hjálm og neðan við mynd. Sendið tilmæli um slíkt í tölvupósti á verbud@verbud.is eftir að bolur hefur verið pantaður.

 

Stærðir frá 5-6 ára

 

Þyngd (þykkt): 160g/m2

Þvottur: 40° í þvottavél, má setja í þurrkara. Þvoið og þurkið á röngunni.

 

Hönnun: Verbúðin


Mælum einnig með